Spiderman 3 setur nýtt aðsóknarmet í US

Spiderman 3 setur nýtt aðsóknarmet í US

Spidy 3 Stal fyrra meti Pirates of the Caribbean 2 ,sem mest sótta mynd fyrsta sýningardag, uppá 55,8 milljon dollara, en Spiderman 3  halaði í gær í US litlar 59 milljon dollara í aðsóknartekjur.

Talið er að Spiderman 3 muni hala inn um helgina í US, litlar 135 til 140 millur í dollurum talið.

Metið á Pirates 2 sem tók inn 135,6 miljon dollara fyrstu helgina en talið er að það falli núna einig spaí ég persónulega að svo komi Pirates 3 og geri atlögu að nýju meti ef Shrek 3 verður ekki fyrri til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband