5.5.2007 | 17:24
Spiderman 3 setur nýtt aðsóknarmet í US
Spiderman 3 setur nýtt aðsóknarmet í US
Spidy 3 Stal fyrra meti Pirates of the Caribbean 2 ,sem mest sótta mynd fyrsta sýningardag, uppá 55,8 milljon dollara, en Spiderman 3 halaði í gær í US litlar 59 milljon dollara í aðsóknartekjur.
Talið er að Spiderman 3 muni hala inn um helgina í US, litlar 135 til 140 millur í dollurum talið.
Metið á Pirates 2 sem tók inn 135,6 miljon dollara fyrstu helgina en talið er að það falli núna einig spaí ég persónulega að svo komi Pirates 3 og geri atlögu að nýju meti ef Shrek 3 verður ekki fyrri til.
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.