Einhverfa í kvikmyndum

Það er margt að gerast fyrir þá sem fylgjast með einhverfu í kvikmyndum.

Þessar kvikmyndir eru nýkomnar á leigu hér heima

Snow Cake þar sem Sigurney Weaver leikur einhverfa konu

Crazy In Love Josh Hartnett leikur einhverfan mann sem leiðir hóp annara mis einhverfra einstaklinga og ég verð að segja það að sú mynd var bara nokkuð góð þar að segja þau hafa kannað einhverfuna til hlýtar, enda er myndin gerð eftir sam rithöfund og gerði Rain Man sem er önnur mynd um einhverfan mann og svo er það leikstjorinn af Elling sem gerir þessa Crazy In Love.

Annars er Friðrik Þór Friðriksson að fara leikstýra heimildarmynd um Einhverfa einstaklinga hérna á íslandi og mér finnst það merkilegast af öllu og bíð ég spenntur eftir henni.

Svo munið þið líklegast eftir einhverfum manni sem Simmi í Kastljósi tók viðtal við á íslensku eftir að hafa lært íslensku á nokkrum mínutum en hann hefur ótrulegan hæfileika í að reikna og læra tungumál sá drengur / maður 28 ára gamall heitir Daniel Tammet verður viðfangsefni nýrrar kvikmyndar sem Warner Brothers kvikmyndarfyrirtækið er að fara að gera og mun kvikmyndin um hann nefnast Born On A Blue Day.

Af hverju er Einhverfan mér hugleikinn jú ég á einhverfan dreng. Einstakt barn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Já heimurinn væri betri ef við værum líkari þessum einstöku börnum sem eiga við ýmsa kvilla að stríða ekkert nema einlægni, bros gleði og segja það sem segja þarf.

Snow Cake er soldið tormelt og ekkert of skemmtileg fannst mér , en Crazy in Love er ég soldið mikið hrifnari af myndin er byggð á næstum því sannri sögu.

Ómar Ingi, 1.5.2007 kl. 20:19

2 identicon

Svona af barni að vera Beta mín þá ertu bara soldið klár

Ommi (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 22:00

3 Smámynd: Ómar Ingi

Digur rass þarf víða brók. 

Ómar Ingi, 1.5.2007 kl. 22:18

4 identicon

Hey ef þér finnst rassinn á Brad Pitt og Matt damon eitthvað stór ok þá er ég stóran rass

ommi (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 09:34

5 identicon

Þá er ég í verulega góðum málum.

Ommi (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband