Þetta er alveg málið.

Partyröð Party Zone
Dansa Meira
(Ich Tanze, deswegen bin Ich!) 
á Barnum
, miðvikudagskvöldið 18.apríl

Fram koma: 

Jack Schidt, DJ Lazer og þýska plötusnúðan Miss Chernobyl.

  Það er komið að stuði og delafíling á Bar allra landsmanna.   Það er vel viðeigandi að starta sumrinu við fyrsta mögulega tækifæri þ.e. á miðnætti á sumardaginn fyrsta. Þá stíga á "svið" þeir Jack Schidt og DJ Lazer á fyrsta "Dansa Meira" kvöldi sumarsins.  Dansa Meira kvöldin eru röð samkvæma sem haldin verða í sumar af okkur í Party Zone. Stefnan er að hreiðra um sig á minni stöðunum undir einkunarorðunum "Dansa Meira". 




Kvöldið hefst með delalegum fordrykk í boði Ölgerðarinnar uppúr 23.   Þýskur plötusnúður, stelpa sem kallar sig Miss Chernobyl mun spila með þeim félögum.


 

"Dönsum Meira í sumar" 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband