8.4.2007 | 23:15
Nammidagur allra nammidaga ađ kveldi kominn
Ţá eru eggin ađ verđa búin og innihaldiđ líka hehe
Dagurinn var slakur rólegur hjá okkur feđgum eftir slakan dag fyrir framan tölvur og TV borđandi Eggin okkar ţá rétt roluđumst út um kvöldmatarleytiđ í matarbođ til Stóra bróđurs og fjölskyldu hans og ţar var gott ađ borđa nammi nammi namm.
Nautakjöt međ frábćru salati og brúnni sveppasósu og í eftirrét Kaffi og súkkulađikaka nýbökuđ međ ís og jarđaberum og svo ađeins meira kaffi, nýlagađ Illy kaffi úr Francis Francis kaffivélinni hans Gunna bróđur Ahhhhhhh there is a god svona vél er kominn á listann minn sem er nú bráđum ađ verđa ađ bók já innkaupalistinn minn
Drengirnir litlu léku sér og horfđu á Star Wars ţegar leikar voru búnir og sverđin slíđruđ
Svo var haldiđ heim og Ingi söng fyrir mig og ömmu og afa lögin sín hann söng einstaklega vel og hátt lagiđ "somebody told me" međ The Killers
Sjá Chorus textan hér ........
Well somebody told me
You had a boyfriend
Who looks like a girlfriend
That I had in February of last year
It's not confidential
I've got potential
furđulegur svipur á Ömmu og Afa
Já er pabbi ţinn ađ kenna ţér svona lög spyr afi og sonur minn svarar um hćl " Kallinn Kann Etta "
Hummmmm
Svo er fariđ heim ađ róa sig fyrir svefnin Over The Hedge fyrir Inga og Dexter fyrir mig takk.
Aftur frí á morgun VEIIIIIIIII
Lag dagsins rólegt og gott í anda páskana Cure lagiđ LOVE SONG í flutningi Blake Lewis ,já ţessi úr American idol, af hverju spyr kanski einhver? Af hverju ekki spyr ég.
PS: Grindhouse ađ gera í buxurnar halađi bara inn 11 millur í US box office um helgina Ć Ć.
Later Skaters
Nýjustu fćrslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.