Málsháttur

Ţennan málshátt fengum viđ feđgar í morgun ţegar eggiđ var opnađ

Sá sem ranglćti sáir, uppsker óhamingju.

 

En hvađ skyldi málsháttur vera LoL

Málsháttur eru orđkviđur eđa spakmćli sem hafa varđveist í gegnum aldirnar.

Dćmi:

  • Bylur hćst í tómri tunnu.

Ţýđing:

  • Ţađ heyrist hátt í ţeim sem lítiđ veit.

Úrelt merking

Eitt sinn merkti orđiđ málsháttur stíll, eđa hvernig rćđa var flutt.

 Heimild

  • Böđvarsson, Árni (ritstj.). Íslenzk orđabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóđa, 1963.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málshátturinn minn var svohljóđandi:

         "Allir eru vinir međan vel gengur" 

Mikil speki, ekki satt....  Gleđilega páska

                        Sigga

Sigga (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 22:16

2 identicon

 

Speki já talandi um speki fékk Ingi ţennan líka " Frjálslyndur Mađur getur orđiđ ráđherra en ekki er víst ađ sá sami mađur verđi frjálslyndur ráđherra"  og ég er EKKI ađ grínast en mér var og er skemmt yfir honum :)

ommi (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband