Fedde La Grand

 

Kíkti á DJ Fedde Le Grand sem var að spila á Broadway í gærnótt 4 April, Strákurinn var bara helv nettur og náði upp góðri stemmingu eftir að Exos & Plugge´d höfðu hitað upp.

Fedde La Grand er þekktur fyrir það að hafa producerað lagið Put Your Hands up For Detroit sem vinsælt var á síðasta ári.

Það var ansi mikið af fólki þarna a´svæðinu algerlega stappað niðri á dansgólfi og vel af fólkinu í annars stóru húsinu.

Hljómburður og ljósashow eru standa vel fyrir sínu á þessum stað.

Gaman að sjá að þarna var fólk komið til að dansa og skemmta sér ólíkt mörgum öðrum skemmtunum sem marr fer á .

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar lagið Freeks með the creeps kom loksins annars var prógrammið nokkuð þétt og margt af lögunum mínum spiluðGrin

Vel heppnað gigg , hurrah fyrir þeim sem að stóðuWink

Out  like Mr Bean


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband