Dómar um Kvikmyndir stjörnugjöf er frá 0 uppí 4 stjörnur

 

Wild Hogs -  2 og hálf stjarna, grín og glens međ Travolta og félögum, Hollywwod klisja.

300 -  4 stjörnur meistaraverk fyrir augađ, listaverk á sinn einstaka hátt, EKKI MISSA AF HENNI Í BÍÓ.

Good German  -2 stjörnur fyrir leik og Liststjórnum en ţessi getur drepiđ fólk úr leiđindum.

Music & Lyrics - 2 og hálf stjarna, Hugh Granth  need i say more  80´s tegund tónlistar  POP GOES MY HEART.

Norbit - 1 stjarna, eiginlega bara fyrir krakka.

The Illusionist -  3 stjörnur, Svipar heilmikiđ til The Prestige góđar myndir međ frábćrum leikurum.

Epic Movie - 0 stjarna  bara fyrir hálfvita.

Venus  3 stjörnur Fín rćma ţetta O Tole í stuđi.

Number 23  1 og hálf stjarna,  gott sýnishorn , gölluđ mynd í heildina, ađeins allt í lć, en á köflum leiđinleg

Last King Of Scotland - 3 stjörnur Góđ mynd ţarna á ferđ. Frábćr leikur undir öruggri leikstjórn.

Á frönsku hátíđinni standa upp úr myndirnar   Paris Jet Aime sem fćr 3 stjörnur og Tell No One 3 stjörnur

Nenni ekki ađ skrifa meira núna Lazy Lazy Lazy eđa eins og Peter Sellers orđađi ţađ sem garđyrkjumađurinn í Being There , fyrir framan sjónvarpiđ  I LIKE TO WATCH.

 Góđar stundir ....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband