Golden Globe Sigurvegarar , miðað við spá mína

Best Picture

The Descendants
The Help
Hugo
The Ides
Moneyball
War Horse

hér vel ég The Descendants fram yfir  HUGO en  þær vil ég meina keppa um hnossið

BINGO

Best Picture Comedy or Musical
50/50
The Artist
Bridesmaids
Midnight
My Week with Marilyn

Tel The Artist vera öruggt val     BINGO

Best Director
Woody Allen, Midnight In Paris
George Clooney, The Ides of March
Michel Hazanavicius, The Artist
Alexander Payne, The Descendants
Martin Scorsese, Hugo

Fram yfir Hazanavicius ætla ég að velja Martin Scorsese    BINGO

Best Actress, Drama
Glenn Close, Albert Nobbs
Viola Davis, The Help
Rooney Mara, The Girl with the Dragon Tattoo
Meryl Streep, The Iron Lady
Tilda Swinton, We Need to Talk About Kevin

Erfiður flokkur margir velja Streep og aðrir Tildu , allar eru frábærar en ég vel Viola Davis

Hérna hafði ég rangt fyrir mér og Meryl Streep vann enn einu sinni :)  , vel gert hjá kellu

Best Actor, Drama
George Clooney, The Descendants
Leonardo DiCaprio, J Edgar
Michael Fassbender, Shame
Ryan Gosling, The Ides of March
Brad Pitt, Moneyball

Hérna berjast vinirnir Pitt og Clooney , en Clooney hefur vinningin

BINGO

Best Actress Comedy or Musical
Jodie Foster, Carnage
Charlize Theron, Young Adult
Kristen Wiig, Bridesmaids
Michelle Williams, My Week With Marilyn
Kate Winslet, Carnage

Hérna vel ég Michelle Williams sem er æðisleg sem Marilyn

BINGO

Best Actor Comedy or Musical
Jean Dujardin, The Artist
Brendan Gleeson, The Guard
Joseph Gordon Levitt, 50/50
Ryan Gosling, Crazy Stupid Love
Owen Wilson, Midnight in Paris

Held bara að hérna sem um enga keppni að ræða

BINGO

Best Actor Supporting
Kenneth Branagh, My Week with Marilyn
Albert Brooks, Drive
Jonah Hill, Moneyball
Viggo Mortensen, A Dangerous Method
Christopher Plummer, Beginners

Hérna mundi ég alltaf vilja velja Brooks fyrir DRIVE en held að GG velji Plummer fyrir ekki bara frábæran leik í Beginners heldur líka í GWDTatto.

BINGO

Best Actress Supporting
Berenice Bejo, The Artist
Jessica Chastain , The Help
Janet McTeer, Albert Nobbs
Octavia Spencer, The Help
Shailene Woodley, The Descendants

Annað kemur varla til greina

 BINGO

Best Foreign Language Film
A Separation (Iran)
The Flowers Of War (China)
The Kid With The Bike (Belgium)
In The Land Of Blood and Honey (USA)
The Skin I Live In (Spain)
 

Hérna er flest sem bendit til A Seperation en ég get ekki haldið með henni , verð að halda með Angie og hennar fyrstu kvikmynd sem leikstóri 

Hérna valdi ég rangt og svona fer þetta þegar maður heldur að sumt komi á óvart :) 

Best Animated Feature
TinTin
Arthur Christmas
Cars 2
Puss in Boots
Rango

Þetta er 100%  - já nei ekki var það nú svo , þetta kom mér mest á óvart ég valdi Rango en Tinni vann og er alveg vel komin að því

Best Screenplay
Midnight in Paris, Woody Allen
The Ides of March, George Clooney, Grant Heslov, Beau Willimon
The Artist, Michel Hazanavicius
The Descendants, Alexander Payne, Nat Faxon and Jim Rash
Moneyball, Steven Zaillian and Aaron Sorkin

Woddy er maðurinn 

BINGO
 

Best Score
The Artist, Ludovic Bource
W.E., Abel Korzeniowski
The Girl with the Dragon Tattoo, Trent Reznor and Atticus Ross
Hugo, Howard Shore
War Horse, John Williams

Mörg flott OST hér á ferðinni en ég held með mínu uppahálds höfundum  enda Fincher menn.

Ekki fór það svo :(  - hér vann Artist

Best Original Song
“Hello Hello” – “Gnomeo & Juliet – Elton John
“Lay Your Head Down” – “Albert Nobbs” – Sinead O’Connor
“The Living Proof” – “The Help” – Mary J. Blige
“The Keeper” – “Machine Gun Preacher” – Gerard Butler
“Masterpiece” – “W.E.” – Madonna

Mary J Blige á móti Madonnu ég verð að velja Mary J Blige

Og þessi elska Madonna vann Shiiiiii


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband