Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Rosa flott intro en svo kemur eitthvađ sem hljómar eins og ţynnkulegur Prince smellur frá 1990.

Hef ekkert fylgst međ ţessu fyrirbrygđi Gaga en meira commercial verđur ţađ varla.  Hún er einhverskonar kvenlegur Marlyn Manson í frakomu en flytur svona tyggjókúlutónlist.

Hef rekist á ágćt lög frá henni í annarra flutningi eins og ţessi (ţá) 11 ára gutti Greyson Chance, sem syngur Paparazzi á skólaskemmtun og sló í gegn á heimsvísu í gegnum youtube. Nćsti Bieber segja sumir.  Einhvernveginn meir primal kraftur í ţessum pjakk.

Ég kem oft á blggiđ hjá ţér og dvel lengi viđ ađ fletta, ţótt ég kvitti nánast aldrei fyrir mig. Sannarlega haukur í horni nú, ţar sem ég ligg međ flensu.

Takk fyrir ţađ félagi.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2011 kl. 02:02

2 Smámynd: Ómar Ingi

Já poppdrolla dauđans og sitt sýnist hverjum en myndi nú seint líkja henni viđ Prince :)

Vertu ávallt velkomin hingađ og láttu ţér batna Jón Steinar.

Ómar Ingi, 2.3.2011 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband