Ritgerğ um kır eftir nemanda á miğstigi

Heimildarritgerğ um kır eftir nemanda á miğstigi grunnskóla.

Nytsemi kırinnar

Kırin er húsdır, en hana má líka finna fyrir utan húsiğ. Og hún bır oftast í sveitinni en kemur líka inn í bæinn, en bara şegar hún á ağ deyja. En şağ ákveğur hún e...kki sjálf.

Kırin hefur sjö hliğar, efri hliğina, neğri hliğina, fremri hliğina, aftari hliğina, eina hliğina, hina hliğina og innri hliğina. Á framhliğinni er höfuğiğ og şağ er til şess ağ şağ sé hægt ağ festa hornin einhvers stağar. Hornin eru gerğ úr horni og şau eru bara skraut. Şau geta ekki hreyft sig en şağ geta eyrun. Şau eru viğ hliğina á hornunum. Kırin hefur tvö göt framan á höfğinu. Şau heita kır-augu.

Á afturhliğinni er halinn. Hún notar hann til şess ağ reka í burtu flugur svo ağ şær detti ekki í mjólkina og drukkni.

Á efri hliğinni og einni hliğinni og hinni hliğinni er bara hár. Şağ heitir kır-hár og er alveg eins á litinn og kırin.

Neğsta hliğin er mikilvægust şví ağ şar hangir mjólkin. Og şegar mjólkurkonan oppnar kranana şá rennur mjólkin út. Şegar şağ er şrumuveğur, verğur mjólkin súr, en ég er ekki ennşá búin ağ læra hvernig şağ gerist.

Beinin í kúnni heita kú-bein. Şağ er líka hægt ağ nota şau til ağ draga út nagla.

Kırin borğar ekki svo mikiğ, en şegar hún gerir şağ borğar hún alltaf tvisvar. Şegar kúnni er illt í maganum gerir hún ost. Şağ eru göt í osti. En ég er ekki búin ağ læra ennşá hvernig hún gerir götin.

Kırin er meğ gott lyktarskyn. Viğ getum fundiğ lyktina af henni langar leiğir. Hvolpar kırinnar heita kálfar. Pabbi kálfanna heitir naut og şağ heitir mağur kırinnar líka. Nautiğ gefur okkur ekki mjólk og şess vegna er hann ekki spendır.

Şegar kúnni er slátrağ, hella menn mjólkinni í fernur sem mağur kaupir í búğinni. Fæturnir fjórir eru sendir til smiğsins. Şağ heitir endurvinnsla.

Eins og şiğ sjáiğ er kırin nytsamt dır. Og şess vegna finnst mér mjög vænt um kırnar.

Athugasemd kennarans: Ég hef aldrei lesiğ neitt şessu líkt.

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband