Wal -Mart bannar sölu á nýjasta disk Kanye West vegna nektar

Flest er nú orðið bannað þarna í USA

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Wal Mart er Verslun svona svipað og Hagkaup. Þó þeir banni  einhvern disk, þá þýðir það ekki að hann hafi verið bannaður í USA.  Ég get nefnt að hér á landi var nekt bönnuð á nektarstöðum. Þannig að það má yfirfæra þetta.

Flest er nú orðið bannað Þarna á Íslandi.

Eitthvað rámar mig að RUV hafi stundum bannað ákveðna listamenn  og þá ekki vegna nektar heldur vegna klámfenginna texta. 

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 19:37

2 Smámynd: Ómar Ingi

Þú ert eilítið að misskilja mig , ég segi Flest er orðið bannað í USA , þá meina ég teiknað cover af ófresku með engar hendur í liggjandi ofan á manni, þá svörum manni já eða skrímsli :)

En allvega þá eru nú mörg önnur cover sem þótt hafa dónaleg.

Wal- Mart er mikið stærra en Hagkaup þrátt fyrir að þú takir fólksfjölda í löndunum inní jöfnuna.

En allvega er það hrikalegt að missa söluna í Wal Mart út hja West því við erum að tala svona um 80% af Diska sölu í USA og ef talað er um DVD sölu 90% , enda eru engar diska eða plötubúðir til lengur , en alltaf hægt að kaupa á I tunes og einhverjum grúskara búllum, en þú skilur allvega hvert ég var að fara.

Ekki það að ég sé að missa svefn yfir því að West geti ekki sekt diskinn sinn , bara finnt þetta hallærislegt hjá Wal Mart

Ómar Ingi, 19.10.2010 kl. 20:26

3 identicon

Já myndin er frekar ógeðfelld, allavega myndi ég ekki hengja hana upp á vegg, en ertu nú viss um þessi 80 og 90%, því það eru nú fleiri búðir í henni USA, en þar eru stórverslanir á borð við Target, Shopco, K-Mart og svo maður minnist nú ekki á græubúðirnar Best- Buy sem eru mjög stórir í sölu diska, flatskjáa og allt þar á milli.

En ég er alveg sammála þér að þetta er hallærislegt hjá Wal Mart, en eins og þú þá ætla ég ekki að missa svefn yfir því.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 06:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband