Athugasemdir

1 identicon

Eitt af mínum uppáhalds lögum frá þessum tíma. Veit ekki hvort myndbandið hafi e-ð að segja um það en á þessum tíma var hvolpavitið í manni á milljón og maður varð sperrtur þegar maður horfði á það .  Einnig á hann önnur góð lög frá þessum tíma, 'double dutch' og 'buffalo gals'. Og þessi 3 lög má segja séu með ívaf af sitthvoru stefnunni. Ópera, rap (scratz) og afríku tónlist (sem Paul Simon gerði svo á Graceland). Og svo kom Malcolm ÖRLÍTIÐ nálægt pönkinu.

Jenni (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 11:57

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 9.4.2010 kl. 13:23

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Ég fékk Duck Rock plötuna hans þegar ég var 13 ára held ég..... aðalega vegna Buffalo Gals en platan opnaði augu mín fyrir Afríku beatum svo var ég mikið operu popp fan. Svo ég hendi í þig molum: Buffalo Gals var annað lagið til að innihalda scratz á eftir Adventures of steel... Grandmaster Flash...og fyrsta scratz lagið til að komast á lista. Hann kom með hip hopið til UK.

Það besta finnst mér að hann reyndi að fá Midge Ure til að syngja í Sex Pistols (vegna þess að hann lúkkaði, hafði ekki hugmynd um að hann væru söngvari)

Þórður Helgi Þórðarson, 10.4.2010 kl. 10:01

4 Smámynd: Ómar Ingi

Flott input hjá ykkur Jenna og Dodda , já hvort þessi maður færði bretum Hip Hop ójá.

Buffalo Gals er nátturulega tær snilld og þessi maður var útum allt í bransanum í den , flottur kall.

Minning hans mun ávallt lifa með músik hans.

Ómar Ingi, 10.4.2010 kl. 15:09

5 identicon

Já, hann var sannkallaður pioneer (og þá er ég ekki að tala um græjur í bílinn þinn). Skemmtilegur fróðleikur þetta með Midge Ure. Ég sé hann samt ekki fyrir mér í Sex Pistols. Hann hefði þá sungið 'I am an antichrist, dancing with tears in my eyes'  Nei, Rotten var/er rétti maðurinn. Annars hefðum við kannski aldrei fengið 'Vienna' eða 'Do they know it's xmas'.

Respects,

Jenni (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband