26.1.2010 | 09:46
Leikur Íslendinga og Rússa í Sambíóunum
Leikur Íslands og Rússlands í milliriðli EM í handbolta verður sýndur í beinni útsendingu í Sambíóunum í Kringlunni í dag. Þá verður leikurinn gegn Norðmönnum á fimmtudag einnig sýndur.
Íslendingar eiga ágæta möguleika á að komast í undanúrslit mótsins en þurfa á sigrum að halda gegn Rússum í dag og Norðmönnum á fimmtudag til að það gangi eftir. Hvetja Sambíóin fólk til að koma með góða skapið, jákvæðu straumana og hvetja strákana okkar.
Leikirnir verða sýndir í bestu mögulegu myndgæðum það er háskerpu og er öllum velkomið að mæta. Aðgangur er ókeypis. Húsið opnar klukkan 14:15 en leikirnir hefjast klukkan 15:00.
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.