Færsluflokkur: Matur og drykkur

Hætta að kynna íslenskar vörur

Þetta er mikið skondið , en ég hef nú kynnt mér þessa verslunarkeðju sem og margar aðrar og séð hvað þeir voru að selja, skyr og annan skít á uppsprengdu verði sem varla nokkur keypti , þetta er bara trikk hjá versluninni að losa út vörur sem varla hreyfðust í verlsununum þeirra ....
Lame

Verslanakeðjan Whole Foods Market í Bandaríkjunum hefur hætt að kynna íslenskar vörur í verslunum sínum í mótmælaskyni við hvalveiðar Íslendinga.

Í bréfi AC Gallo, aðstoðarforstjóra fyrirtækisins til Steingríms J. Sigfússonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að verslanakeðjan hafði umhverfisvernd og sjálfbærni að leiðarljósi.

Margir viðskiptavina fyrirtækisins deili þeim áherslum. 

Lýsir hann yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, að heimila takmarkaðar veiðar á hrefnu og langreyði fram til ársins 2013.

Ákvörðunin um að stórauka hvalakvótann, þar með talið á langreyðum í útrýmingarhættu, veki spurningar um viðleitni Íslendinga til að lýsa sig sjálfbært þjóðfélag í kynningu á vörum á sínum.

Tekið af vef MBL


Klósett til sölu


Veiði


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband