Færsluflokkur: Kvikmyndir

Kvikmyndin um Bobby Fischer

Samkvæmt kvikmyndatímaritinu Variety, Eru Universal og Working Title að setja saman kvikmynd um Bobby Fischer og hafa þeir fengið Kevin Macdonald til að leikstýra, mun myndin heita, Bobby Fischer Goes to War.

Þessi drama mynd fjallar um stríðið á milli Bobby Fischers og Boris Spassky í heimsmeistaramótiinu sem haldið var hér á landi 1972 handritið er eftir Shawn Slovo, lauslega byggt á bók eftir David Edmonds og John Eidinow.

Undrabarn frá  Brooklyn New York öðlast mestu gráðu skáklistarinnar aðeins 15 ára gamall , Fischer varð heimsfrægur 29 ára eftir að vinna þann besta og er eini bandaríkjamaðurinn sem það hefur gert. keppnin var haldin hér í  Reykjavik, Íslandi, og varð þessi keppni sýnd og skýrð af öllum fjölmiðlim í heimi sem keppni milli rissaveldana USSR og USA

Leiksrtjórinn Kevin Macdonald vann Oskarsverðlaunin fyrir heimildarmynd sína One Day in September og svo gerði hann handritið af óskarsverðlaunamyndinni The Last King of Scotland.

Framleiðsla á myndinni byrjar seinna á þessu ári .


Spurningarkeppni kvöldsins

Hvað heitir leikarinn og hvern er hann að leika þarna ????


Kvikmyndirnar sem byrja í USA þessa Super Bowl Helgina

Hannah Montana & Miley Cyrus: Best of Both Worlds Concert er gerð eftir Disney Channel superstarstjörnunni samnefndu Hannah Montana. 684 sýningarsalir sýna hana í  Digital 3D , Hannah Montana & Miley Cyrus: Best of Both Worlds Concert tekur um það bil $17M þessa helgina. Þetta er næsta High School High ÆÐI.

http://disney.go.com/disneypictures/hannahmontana3d/

The Eye byrjar í  2,200 sýningarsölum á morgun í USA og ætti að geta halað inn 11 til 15 milljon dollara í miðasölu fyrstu sýningarhelgina sína. Í aðalhlutverki er Jessica Alba í þessari endurgerð af Japanskri hrollvekju.

http://www.apple.com/trailers/lions_gate/theeye2007/

Eva Longoria Parker er hér að leika aðalhlutverkið í sinni fyrstu kvikmynd Over Her Dead Body sem er fyrir konur og inniheldur einnig leikararana Paul Rudd og Jason Biggs  hana má sjá í einhverju 1,950 kvikmyndahúsum í usa, Over Her Dead Body ætti að geta rakað saman $6M sína fyrstu  sýningarhelgi.

http://www.apple.com/trailers/newline/overherdeadbody/

Grínmynd að nafni Strange Wilderness með leikurunum Steve Zahn, Justin Long, og Superbad's Jonah Hill. byrjar í aðeins rúmlega 1100 kvikmyndahúsum og er spá döpru gengi svona frá 2.7 til 3 milljon dollara í miðasölu.

http://www.apple.com/trailers/paramount/strangewilderness/


Næsta Horror endurgerð verður .......

Já Wes Craven’s horror myndin frá árinu 1984  “A Nightmare on Elm Street.” með Robert Englund og hann náði að leika í 8 kvikmyndum um hann Freddy Krueger .

Vonandi eigiði Góða drauma


Son Of Rambow

Hér er plakatið , myndina er að finna á Sundance og vonandi dettur sýnihornið hér á eftir Wink


Pétur leikstýrir ekki en Gulli mun taka að sér verkefnið

  • Hollywood Reporter segir að leikstjórinn Guillermo del Toro (Pan's Labyrinth, Hellboy) muni leiksýra  the Hobbit kvikmyndinni sem  Peter Jackson ætlaði að leiksýra en mun í staðinn framleiða Hobbitakvikindunum.

Pælingar um óskarinn og velgengi í miðasölu

Best Picture Box Office (2008 Oscars)

Movie

Studio

Domestic

Worldwide

Juno

FoxS

$100,152,000

$101,821,173

No Country for Old Men

Mira

$52,036,000

$57,267,700

Michael Clayton

WB

$41,488,711

$74,692,522

Atonement

Focus

$37,908,000

$88,010,896

There Will Be Blood

ParV

$14,764,000

n/a

 

Best Picture Box Office (2007 Oscars)

Movie

Studio

Domestic

Worldwide

The Departed

WB

$132,384,315

$289,847,354

Little Miss Sunshine

FoxS

$59,891,098

$100,317,522

The Queen

Mira

$56,441,711

$122,840,603

Babel

ParV

$34,302,837

$135,330,163

Letters from Iwo Jima

WB

$13,756,082

$68,673,228


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband