Færsluflokkur: Kvikmyndir

Hvað verður um síðustu kvikmynd Ledger´s

wenn1661638__opt.jpg

Leikstjórinn Terry Gilliam lennti í hrikalegri kreppu þegar aðaleikarinn dó þegar aðeins var búið að kvikmynda lítin hluta kvikmyndarinnar , The Imaginarium of Dr. Parnassus, sem er síðasta kvikmynd sem Heath Ledger lék í án þess að klára , síðasta kvikmynd hans er auðvitað The Dark Knight þar sem hann leikur joker .

En Terry eftir miklar vangaveltur hefur komist að niðurstöðu

Karakterinn sem Ledger leikur labbar inní spegill þrisvar sinnum í kvikmyndinni og þá mun karektirinn hans skipta um andlit  og auðvitað leikara í öll þrjú skiptin.

Leikararnir sem koma til með að leika hann eftir að labba í gegnum spegilinn eru , Johnny Depp, Jude Law and Colin Farrell.

Við verðum að vona að Heath Ledger verði ánægður með þetta hjá Terry Gilliam


Aðsóknin í gær í miðasölu í USA

Jumper halaði inn í gær í bandaríkjunum $8.21M og ætti að enda í $34.47M frá Valentine’s Day til President’s Day 5-daga miðasölu. Step Up to the Streets tók $6.25M og ætti að raka saman $28.45M á fimm daga helginni í USA.

jumperposterbig.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Óskarinn , hvaða Hollywood sthörnur afhenda verðlaunin.

The Academy of Motion Picture Arts and Sciences tilkynnti í dag hverjir afhenda verðlaunin 24 februar á Óskarsverðlaununum.

Sjá listan fyrir neðan hér

AMY ADAMS, JESSICA ALBA, CATE BLANCHETT, JOSH BROLIN, STEVE CARELL, GEORGE CLOONEY, PENELOPE CRUZ, MILEY CYRUS, PATRICK DEMPSEY, CAMERON DIAZ, COLIN FARRELL, HARRISON FORD, JENNIFER GARNER, TOM HANKS, ANNE HATHAWAY, KATHERINE HEIGL, ‘Superbad’’s JONAH HILL, DWAYNE “THE ROCK” JOHNSON, NICOLE KIDMAN, ‘Atonement’’s JAMES McAVOY, QUEEN LATIFAH, SETH ROGEN, MARTIN SCORSESE, HILARY SWANK, JOHN TRAVOLTA, DENZEL WASHINGTON og RENEE ZELLWEGER, JENNIFER HUDSON, HELEN MIRREN, ALAN ARKIN and FOREST WHITAKER.


Spá fyrir topp10 í USA kvikmyndaaðsókn yfir helgina

Jumper$30 million
The Spiderwick Chronicles$26 million
Step Up 2 The Streets$18 million
Definitely, Maybe$14 million
Fool’s Gold$13.8 million
Welcome Home Roscoe Jenkins$10 million
Hannah Montana/Miley Cyrus: Best of Both Worlds$6.5 million
Juno$5 million
27 Dresses$4.5 million
The Bucket List$3.7 million

Kvikmyndirnar sem byrja í USA á morgun

Jumper er hasar sci fi spennumynd þetta á að vera svona Bourne Meets Matrix sem endar sem mynd sem mun fá góða dóma hjá Gagnrýnendum en fanta góða aðsókn hjá unglingum enda myndin gerð með þá í huga í aðalhutverkum eru ungliðarnir í Hollywood Hayden Christinsen, Rachel Bilson,Jamie Bell og gamla brýninu Samuel L Jacksson myndin opnar í  3,402 kvikmyndahúsum, Jumper ætti að hala inn rúma  $30M yfir 4 daga og $35M fyrir 5 daga helgina. Það er svokölluð Prezident´s day weekend í henni US of A.

http://www.apple.com/trailers/fox/jumper/

The Spiderwick Chronicles. er buggð á samnefndum metsölubókum og er þetta Narnia , Harry Potter , Bridges of Therabithia já svoleiðis kvikmynd opnar í 3,847 kvikmyndahúsum, The Spiderwick Chronicles ætti að hala inn rúmar  $24M og á 5 dögum $27M.

http://www.apple.com/trailers/paramount/thespiderwickchronicles/

Sumarið 2006 kom ódýr kvikmynd okkur öllum á óvart Step Up og halaði hún inn $65.3M eftir að hafa tekið inn $20.7M sína fyrstu helgi í sýningu og er ekkert skrítið að Step Up 2 The Streets hafi orðið að veruleika  Step Up 2 The Streets er með hriklaega flott soundtrack semsagt músikin í myndinni er allsvakaleg þar á meðal Missy með 2 ný lög af sinni nýjustu óútgefna disk en Step Up 2 verður frumsýnd í 2,470 kvikmyndahúsum í USA þessa helgina  og ætti að raka inn $15M og 18 M$ yfir  daga helgina.

http://www.apple.com/trailers/touchstone/stepup2thestreets/

Ryan Reynolds leikur aðalhlutverkið á móti Little Miss Sunshine littlu stelpunni henni Abigail Breslin í dramdíunni  Definitely, Maybe gríndramað byrjar í  2,203 kvikmyndahúsum, Definitely, Maybe gæti tekið  $8M yfir 4 daga og $10M á fimm daga helginni.

http://www.apple.com/trailers/universal/definitelymaybe/


Indiana Jones 4 Stríðnissýnishorn


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband