Færsluflokkur: Kvikmyndir

Warner Bros kaupir réttin af BONES

Bone Comic

Man einhver ykkar eftir teiknimyndablöðunum um Bone, eða eru það bara þeir allrahörðustu í teiknimyndasöfnun, jæja allavega þá hefur Warner Brothers keypt réttin til að gera þætti eða kvikmynd um BONE, engin ákvörðun hefur verið tekin um framleiðsluna á þessari.

Jeff Smith’s höfundur þeirra mun verða með framleiðandi .


Mila Kunis mun leika í Max Payne á móti Mark Wahlberg

Eins og ég áður sagt frá er verið að vinna að gerð kvikmyndarinnar Max Payne sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik en það er Mark Wahlberg sem mun leika Max Payne,

Nú hefur bæst í leikarahópinn nefnilega hún Mila Kunis (That 70s Show) sem leigumorðingja.

Payne verður leikstýrð af John Moore (Behind Enemy Lines) og verður frumsýnd 17 October næstkomandi.

Fyrir þá sem muna ekkert eftir Mila Kunis þá er hérna mynd af henni

Mila Kunis

10 Aðsóknarmestu kvikmyndirnar á Íslandi í dag

1NewSemi-Pro
23Underdog
3NewThe Bucket List
42Brúðguminn
56Juno
61Step Up: The Streets
7427 Dresses
87No Country For Old Men
98The Kite Runner
10NewEl Orfanato

Topp 10 kvikmyndir um helgina í USA

WEEKEND BOX OFFICE ESTIMATE
Mar. 7 - Mar. 9
TitlescreensEstimated
Weekend
Box Office
1. 10,000 BC (WB)3,410$35,700,000
2. College Road Trip (DISNEY)2,706$14,000,000
3. Vantage Point (SONY)3,163$7,500,000
4. Semi-Pro (NEW LINE)3,121$5,800,000
5. The Bank Job (LIONSGATE)1,603$5,700,000
6. The Spiderwick Chronicles (PAR)3,246$4,800,000
7. The Other Boleyn Girl (SONY)1,167$4,000,000
8. Jumper (FOX)2,563$3,800,000
9. Step Up 2 the Streets (DISNEY)2,251$3,000,000
10. Fool’s Gold (WB)2,322$2,800,000
in millions of dollars


Aðsókn eftir laugd í US

Laugardagsaðsókn í US skilaði Roland Emmerich’s 10,000 B.C. (Warner Bros) 9% aukningu miðað við föstudaginn og rakaði inn $13.62M. Spurningin er bara hvað gerir hún í dag og alls þá yfir helgina spáin stendur í , 10,000 B.C.  $8.44M semsagt helgin ætti að vera í  $34.57M.

Við sjáum hvað setur í kvöld með nánari , áætlun um aðsókn í USA.

En fösudagurinn leit svona út af topp 10 í USA

 

  1. 1. 10,000 BC/Warner Bros $12.5M Fri, x Sat (cume $12.5M)
  2. 2. College Road Trip/Disney $3.5M Fri, x Sat ($3.5M)
  3. 3. Vantage Point/Sony $2.2M Fri, x Sat ($46.3M)
  4. 4. Semi-Pro/New Line $1.8M Fri, x Sat ($20.7M)
  5. 5. The Bank Job/Lionsgate $1.7M Fri, x Sat ($1.7M)
  6. 6. The Other Boleyn Girl/Sony $1.2M Fri, x Sat ($11.8M)
  7. 7. Jumper/Fox $1.1M Fri, x Sat ($69.8M)
  8. 8. The Spiderwick Chronicles/Paramount $1.0M Fri, x Sat ($57.9M)
  9. 9. Step Up 2/Disney $1.oM Fri, x Sat ($50.9M)
  10. 10. Fool's Gold/Warner Bros $865K Fri, x Sat ($60.8M)

10000bc1.jpg

--------------------------------------------------------------------------------------------------------

 

He He He


Robert Downey Jr. leikur blámann í Tropic Thunder.

 

Robert Downey Jr. leikur blámann í Tropic Thunder.

Downey, 42 ára sem var nýbúin að leika í Iron Man lék í grínmyndinni Thropic Thunder um leikara sem eru að leika í stríðsmynd.

Þessi Lofar góðu hehe Grin


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband