Færsluflokkur: Kvikmyndir

Endurgerðir endurgerðir og framhaldsmyndir

Já Robocop verður endurgerð ef MGM fær einhverju ráðið og þeir eru líka með Bond 22 í framleiðslu og kostar hún littlar 220 milljon dollara að gera.Og ef þið gleymduð ku hún heita einu asnalegasta bond heiti EVER ....  Quantum of Solace, einnig ætlar MGM að framleiða og gera “The Thomas Crown Affair 2″ (með  “RoboCop” Leikstjóranum Paul Verhoeven ) og líka, “The Pink Panther 2  og 3.

 

 


10 aðsóknarmestu kvikmyndirnar á íslandi í dag

1New10.000 BC
2NewHorton
31Semi-Pro
44Brúðguminn
510El Orfanato
62Underdog
73The Bucket List
85Juno
96Step Up: The Streets
10727 Dresses

Topp 10 í USA kvikmyndaaðsókn

WEEKEND BOX OFFICE ESTIMATE
Mar. 14 - Mar. 16
TitleEngagementsEstimated
Weekend
Box Office
1. Dr. Seuss' Horton Hears a Who! (FOX)3,954$45,100,000
2. 10,000 BC (WB)3,410$16,400,000
3. Never Back Down (SUMMIT)2,729$8,600,000
4. College Road Trip (DISNEY)2,706$7,900,000
5. Vantage Point (SONY)2,761$5,400,000
6. The Bank Job (LIONSGATE)1,613$4,900,000
7. Doomsday (UNIVERSAL)1,936$4,700,000
8. Semi-Pro (NEW LINE)2,270$3,000,000
9. The Other Boleyn Girl (SONY)1,212$2,900,000
10. The Spiderwick Chronicles (PAR)2,407$2,400,000
in millions of dollars
 
1 Dr. Seuss’ Horton Hears a Who! $45,100,000
2 10,000 B.C. $16,415,000
3 Never Back Down $8,610,000
4 College Road Trip $7,893,000
5 Vantage Point $5,400,000
6 The Bank Job $4,910,000
7 Doomsday $4,743,000
8 Semi-Pro $3,000,000
9 The Other Boleyn Girl $2,900,000
10 The Spiderwick Chronicles $2,390,000

Crank 2 og svo Crank 3 í 3D

Eins og kvikmyndaáhugafólk veit þá er veriða að gera framhald af Crank sem nefnist Crank 2, og þrátt fyrir að varla sé byrjað á henni er nú þegar búið að ákveða að gera Crank 3… og það í  3-D!

Það er jason Stratham sem mun fara með aðalhlutverkin í báðum myndunum en hann gerði síðast kvikmyndina The Bank Job sem er sögð hans besta kvikmynd hingað til. í Cank 2 á að beita nýrri tækni í kvikmyndatöku og svo í Crank 3 verður þrívíddin í aðalhlutverki.


Horton

carrey-idol.jpg 

hortonhearsawho_galleryposter1.jpg

 

Horton er svona soldið mikið Dumbo meets Jungle Book en er án efa góð hjartnæm fjölskyldumynd en er án efa líka kvikmynd sem er gerð meira fyrir börn og minna fyrir fullorðna , reyndar skal tekið fram að ég sá myndina með Íslensku tali og þar týnast oft í þýðingu og leiktilburðum í röddum ansi margir brandarar reyndar eru íslenskar talsetningar oftast upp til hópa til fyrirmyndar.

Gæði tölvuteikninganna í Horton eru mjög góð í anda Ice Age kvikmyndanna ena frá sama fyrirtæki FOX og frá framleiðiendum þeirra.

Ég er nú ekki vanur að skrifa mikla eða langa krítík en myndi gefa þessari teiknimynd sjálfur 2 og hálfa stjörnu af fjórum og 10 ára sonur minn 3 stjörnur alveg harður á því Wink.

Semsagt án efa góð fjölskylduskemmtun.

 

Horton Hears a Who


Beðmál í NYC .....

Framleiðendurnir eru svo vissir að  Sex and the City: The Movie verði Massívt HIT þann næstkomandi 2008 Memorial Day holiday að þeir eru nú að láta skrifa nokkur handrit af nokkrum kvikmyndum í viðbót um kvenndin í Beðmál borgarinnar sem við öll elskum já NEW YORK.

Talað er um að P Diddy detti inn í næstu kvikmynd ?  sem væntanlega bólfélagi SAM hehe

Þetta er ekki lengur orðrómur þar sem Sara Jessica P hefur staðfest þetta en hún er meðframleiðandi .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband