Færsluflokkur: Kvikmyndir

Aðsóknin í USA um helgina

meetthebrowns_galleryposter.jpg

drillbittaylor_galleryposter.jpg

Horton' tók í gær $11.3M og ætti að hala inn rúmar $28M yfir alla helgina.  Meet The Browns' tekur á föstudag $7.7M og ætti að enda með $20M; eftir helgina. svo er það spennuhrollurinn, 'Shutter' sem tók $4.4M á fös 'Drillbit' með aðeins $4M; á föstud.

Og fyrir þá allra hörðustu sem hafa gaman af tölum og staðreyndum bransans...

10 Bestu aðsókmarmyndir í páskamánuði í US
1. Scary Movie - $40.2M
2. Panic Room - $30M
3. Horton Hears a Who - $28.15M (estimate)
4. The Matrix - $27.7M
5. Liar, Liar - $25.3M
6. Anger Management - $25M
7. Blades of Glory - $22.5M
8. Guess Who - $20.6M
9. Ice Age: The Meltdown - $20M
10. U-571 - $19.5M

 


Bestu Aðsóknarmyndir í Mars mánuði í USA fyrr og síðar
1. 300 - $129.1M
2. Ice Age: The Meltdown - $115.7M
3. Horton Hears a Who - $89.52M (estimate)
4. Ice Age - $87.2M
5. Wild Hogs - $77M

 

Bestu 10 daga aðsókn á teiknimyndir
1. Shrek the Third - $203.3M
2. Shrek 2 - $184.8M
3. Finding Nemo - $144M
4. The Incredibles - $143.2M
5. The Simpsons Movie - $128M
6. Monsters Inc. - $122.1M
7. Cars - $117M
8. Ice Age: The Meltdown - $115.7M
9. Ratatouille - $109.5M
10. Madagascar - $100.3M
11. Happy Feet - $99.2M
12. Horton Hears a Who - $89.52M (estimate)
13. Shark Tale - $87.3M
14. Ice Age - $87.2M
15. Toy Story 2 - $80.4M

 

Frumsýningaraðsókn á allar TYLER PERRY kvikmyndir í US
1. Tyler Perry’s Madea’s Family Reunion - $30M opening
2. Diary of a Mad Black Woman - $21.9M opening
3. Tyler Perry’s Why Did I Get Married - $21.3M opening
4. Tyler Perry’s Meet the Browns - $20.1M opening (estimate)
5. Tyler Perry’s Daddy’s Little Girls - $11.2M opening

 

 

Áætluð Föstudagsaðsókní US
1. Horton Hears a Who (Fox) - $11.3M - $2,853 PTA - $72.6M
2. NEW - Tyler Perry’s Meet the Browns (Lionsgate) - $7.7M - $4,200 PTA - $7.7M cume
3. NEW – Shutter (Fox) - $4.4M - $1,440 PTA - $4.4M cume
4. NEW – Drillbit Taylor (Paramount) - $4M - $1,200 PTA - $4M cume
5. 10,000 B.C. (Warner Bros) - $3.2M - $926 PTA - $70.6M cume
6. College Road Trip (Disney) - $1.95M - $757 PTA - $29.3M cume
7. Never Back Down (Summit) - $1.9M - $696 PTA - $13.8M
8. Vantage Point (Sony) - $1.4M - $659 PTA - $62.8M cume
9. The Bank Job (Lionsgate) -$1.3M - $806 PTA - $16.6M cume
10. Doomsday (Universal) - $745,000 - $385 PTA - $7.4M cume


Fyrstu myndbrotin af gerð 007 James Bond Quantum of Solace


Clint Eastwood að gera Nýja Dirty Harry kvikmynd ?

“I recently advertised my 1974 ford grand torino classic original for sale in the local here, and within 24 hours had someone from Village Roadshow Pictures interested in having a look at it. He came. He wasn’t interested for numerous reasons (probably the modifications). He told me they were looking for the right car for a new Clint Eastwood movie.

He said it was a thriller about a killer that drives a certain torino. His 1972 Ford Gran Torino is the only thing the police have on him. A retired police lieutenant, one Harry Callahan, makes it his mission to track down the culprit when two young police officers, one Callahan’s grandson, are shot and killed by the guy.”

This is all over the web and interesting, to be sure. I’ll wait for official confirmation to be sure. The Gran Torino is the car the Starsky and Hutch drove. But the email sounds fairly credible. I’m always suspicious of these things, especially when they “mysteriously” appear on a website like AICN. But who knows. Either way, as a big fan of Eastwood’s Dirty Harry movies, if it is the final installment, I can’t wait. Also, I could see this being a way for Eastwood to fix the box office disaster that was Flags of Our Fathers. Oh, what the hell. Eastwood is a national treasure either way you slice it.

Tekið af AICN og bloggi PC

Þess má einnig að geta að Eastwood er að gera The Changiling fyrir Warner Bros núna en sagt er að Gran Torino sem gæti verið Dirty Harry mynd ( Dulnefni ) er reyndar sögð geta verið tilbúin fyrir desember 2009 en ef einhver getur það er það kallinn hann Eastwood we can only hope , en Warner eru bara nýbúnir að segja frá þessari Gran Torinu Verkefni Eastwoods.


Kvikmyndirnar sem byrja í USA þessa Páskahelgi

Meet the Browns. er með Angela Bassett í aðalhlutverki sem leikur einstæða móðir sem býr í Chicago og ævíntýra hennar nýjum manni sem leikin er af fyrrverandi NBA stjörnunni  Rick Fox .

Þetta er kvikmynd sem gerð er af Tyler Perry sem færði okkur Why Did I Get Married og Madea's Family Reunion , þetta er kvikmynd sem er gerð fyrir African American´s í USA og ætti að skila 23 Milljon Dollara í kassan. 

http://www.apple.com/trailers/lions_gate/meetthebrowns/

Drillbit Taylor er Owen Wilson og aðalstjarna þessarar myndar þar sem hann leikur róna sem gerist lífvörður þriggja drengja í miðskóla í USA með hrikalegum afleiðingum frumsýnd í 2,700 kvikmyndahúsum, Drillbit Taylor ætti að taka inn $12M þessa helgina. Judd Appatow húmor.

http://www.apple.com/trailers/paramount/drillbittaylor/

Shutter. er en ein endurgerðin af asískri hrollvekju í anda Ring og Grudge með Joshua Jackson  í aðalhlutverki úr sjónvarpsseríunni Dawson´s Creek  Shutter verður frumnsýnd á morgun í USA í 2,700 kvikmyndahúsum og ætti að geta rakað inn$8M þessa helgina.

http://www.apple.com/trailers/fox/shutter/

 


Fyrsta myndin úr Harry Potter and the Half-Blood Prince.

Hérna sjáiði fyrstu myndina af settinu af Harry Potter and the Half-Blood Prince.

Þess má geta að sumir hafa kvartað yfir Harry Potter leikaranum Daniel Raddcliff sem reykir nú í öllum pásum og allt að 20 sígarettur á dag á meðan tökum stendur og þetta er hann víst nýbyrjaður á.

Jamm Reykjandi Harry P


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband