Færsluflokkur: Kvikmyndir

Kvikmyndirnar sem byrja í USA þessa helgina

Kevin Spacey ,Jim Sturgess, Kate Bosworth, og Laurence Fishburne leika öll í 21 kvikmynd sem er byggð á sannri sögu nemandi í M.I.T í Boston , sem lærðu að telja spil og blekkja spilavítin í Vegas og unnu og unnu þangað til að upp komst að svindlinu þeirra. 21 verður frumsýnd í 2,500 kvikmyndahúsum og 21 ætti að geta halað inn $15M.

http://www.apple.com/trailers/sony_pictures/21/

klikkaða krakkagrínmyndin  Superhero Movie er kvikmynd sem gerir stólpagrín af hetjumyndunum Spider-Man , Fantastic Four frumsýnd í  2,700 kvikmyndahúsum þessa helgina, Superhero Movie ætti að geta halað inn $14M um helgina.

http://www.apple.com/trailers/weinstein/superheromovie/

Stop-Loss prýðir stjörnunum Ryan Phillippe , Channing Tatum og Abbie Cornish, frumsýnd í rúmlega 1200 húsum ætti  Stop-Loss að taka inn$6M. Þess má geta að þessi kvikmynd hefur fengið bestu dóma það sem af er árinu 2008 í USA.

http://www.apple.com/trailers/weinstein/superheromovie/

einnig byrjar Run Fat Boy, Run en hana þekkjum við hana hér á íslandi bresk gamanynd sem löngu er búið sýna hér heima með Simon Pegg í aðalhlutverki.

http://www.apple.com/trailers/picturehouse/runfatboyrun/

 

 

Og að lokum smá moli frá Varity

National Treasure 3 in 2011

nullAnother National Treasure may be hitting theaters in a few years, or at least that’s what director Jon Turtletaub says.

“I’m guessing that we’re a few years away”, the filmmaker said of a third film. “By the time we come up with a decent idea and develop it into a complicated and intelligent puzzle it’s going to be at least 2009. Then to prep it and cast it… it should be three years away.”


I Am a Genius of Unspeakable Evil and I Want to Be Your Class President

I Am a Genius of Unspeakable Evil and I Want to Be Your Class President

Þessi langi titill af bók er að verða að kvikmynd hjá Warner Bros en hvað aðrar kvikmyndir hafa átt löng og asnaleg nöfn ? 

Hér eru 5 dæmi

5. The Incredibly Strange Creatures Who Stopped Living and Became Mixed-Up Zombies (1967)

4. Long Strange Trip, or The Writer, the Naked Girl, and the Guy with a Hole in His Head (1999)

3. Night of the Day of the Dawn of the Son of the Bride of the Return of the Revenge of the Terror of the Attack of the Evil, Mutant, Alien, Flesh Eating, Hellbound, Zombified Living Dead Part 2: In Shocking 2-D(1991)

2. The Man with the Smallest Penis in Existence and the Electron Microscope Technician Who Loved Him(2003)

1. I Killed My Lesbian Wife, Hung Her on a Meat Hook, and Now I Have a Three-Picture Deal at Disney(1993)


Nýr TV spot af Iron Man



Leikarar sem við héldum að gætu leikið, en geta það alls alls EKKI.

Actors-Hayden.jpg1) Hayden Christensen (Life as a House)

 

 

 

Actor-Heather.jpg2) Heather Graham (Boogie Nights)

 

 

 

Actor-Chris.jpg3) Chris O’Donnell (Scent of a Woman)

 

 

 

Actor-Amanda.jpg4) Amanda Peet (The Whole 9 Yards)

 

 

 

Actor-Kate.jpg5) Kate Hudson (Almost Famous)

 

 

 

Actor-Jon.jpg6) Jon Heder (Napoleon Dynamite)

 

 

 

Actor-Mira.jpg7) Mira Sorvino (Mighty Aphrodite)

 

 

 

Actor-Ed.jpg8) Ed Furlong (American History X)

 

 

 

Actor-Orlando.jpg9) Orlando Bloom (Lord of the Rings)


Hugh Jackman verður Nowhere Man

Hugh Jackman

Variety segir að leikarinn Hugh Jackman og handritahöfundurinn Marc Guggenheim, sem sem meðskrifar tv þættina Eli Stone, eru að vinna ásamt Virgin Comics  að búa til nýja hasarmyndahetju að nafni  Nowhere Man, sem mun að lokum enda á Hváita Tjaldinu með Jackman sem aðalstjarnarn já Ofurhetjan Nowhere Man


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband