Færsluflokkur: Kvikmyndir
3.4.2008 | 11:36
Sumarmyndirnar árið 2008
Samkvæmt skoðunnarkönnun á FANDANGO kvikmyndavef í USA þá eru þetta þær kvimyndir sem fólk er spenntast fyrir að sjá í sumar í bíó.
1. INDIANA JONES AND THE KINGDOM OF THE CRYSTAL SKULL (82%)
2. THE DARK KNIGHT (42%)
3. IRON MAN (38%)
4. THE CHRONICLES OF NARNIA: PRINCE CASPIAN (37%)
5. THE MUMMY: TOMB OF THE DRAGON EMPEROR (30%)
6. GET SMART (29%)
7. THE INCREDIBLE HULK (22%)
8. THE UNTITLED X-FILES SEQUEL (20%)
9. SPEED RACER (19%)
10. SEX AND THE CITY (19%)
3.4.2008 | 00:26
Matthew McConaughey “Magnum P.I” kvikmynd
Ekki alveg solid en svona 90% líkur á að hann Matti leiki Thomas Magnum sem Tom Selleck lék í sjónvarpinu in da 80´s
31.3.2008 | 23:08
Mos Def mun leika Chuck Berry í kvikmynd að nafni Cadillac Records
Rapparinn og leikarinn Mos Def mun leika rokk goðið Chuck Berry í "Cadillac Records," sem er verið að kvikmynda í New Jersey. Beyonce leikur söngkonuna Etta James sem fjallar um velgengni og gjaldþrot Chess Records. Einnig leika Adrian Brody , Jeffry Wright , Columbus Short, Eamonn Walker og Cedric The Entertainer,
Mos Def lék síðast í Be Kind Rewind , Meet Dave sem verður sýnd í sumar með Eddie Murphy og hann lék einnig gestahlutverk í Ugly Betty. Hérna má sjá Beyonce komin í hlutverkið sitt í Caddilac Records, Mos Def |
31.3.2008 | 14:02
10 vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi eftir helgina
1 | New | Stóra Planið |
2 | New | Vantage Point |
3 | 1 | Horton |
4 | 2 | The Spiderwick Chronicles |
5 | 3 | 10.000 BC |
6 | New | The Eye |
7 | 6 | Brúðguminn |
8 | 4 | Semi-Pro |
9 | 5 | Shutter |
10 | 9 | Hannah Montana: Best of Both Worlds |
31.3.2008 | 11:21
Varla
Þetta er nú soldið mikið hugarburður Madonnu sem hefur ekkert handrit og aðalega EKKERT stórt stúdíó til að bakka sig upp , enda skilir engin neitt í því að hverju leikkona sem er þó aðalega söngkona vill nú leika aftur eftir að hafa lofað að leika Aldrei aftur og það í endurgerð af kvikmynd sem svo margir telja eina sú bestu sem gerð hefur verið.
Madonna ætlar sér hlutverkið sem Ingrid Bergman lék en þá var á tvítugsaldri en Madonna er að verða fimmtug.
Og að lokum hefur engin kvikmynd á síðustu árum fengið aðsókn sem á einhvern hátt fjallar um Írak.
![]() |
Madonna endurgerir Casablanca |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2008 | 18:23
Topp 10 áætluð aðsókn yfir helgina í USA
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
30.3.2008 | 13:44
Hilary Duff puts a scorpion in her pants - tekið úr kvikmyndinni WAR INC
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU