Færsluflokkur: Kvikmyndir

Aftur slys á tökum á nýju Bond myndinni Quantum of Solace.

Tvisvar í sömu vikunni , alvarlegt slys varð við tökur á Quantum of Solace.

Síðasta laugardag var verið að kvikmynda á ítalíu nánar tiltelkið á  Lake Garda, keyrði áhættuleikari í vatnið og slasaðist lítið en eyðilagði bílinn.

Eins og ég sagði frá hér........  http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/514482/

En núna hefur annað slysið orðið öllu alvarlegra en það gerðist þegar verið var að filma þegar áshættuleikarar rákust saman í eltingaratriði á vegi , annar áhættuleikarana varð fyrir miklum og alvarlegum höfuðmeiðslum og er hann ennþá á spítala og er á gjörgæslu eins og er hinn slapp mikið betur og meiddist lítilega en er komin af spítalanum.

er settið andsetið eða er það rétt sem okkar var lofað helmingi meiri hasar í þessari kvikmynd en fyrri myndinni Casino Royale.

Quantum of Solace

 

 

Quantum of Solace Photos

 


Kvikmyndirnar sem byrja í sýningu þessa helgina

Baby Mama er grínmynd með saturday night live stúlkunum Tinu Fay og Amy Fohler og mun þessi kvikmynd berjast við Forgetting Sarah Marshall og Harold & Kumar 2 um aðsóknina þessa helgina í USA þessi grínmynd ætti að geta halað inn $13M til 16M$.

http://www.apple.com/trailers/universal/babymama/

4 árum eftir að fyrsta kvikmyndin var frunsýnd kemur  Harold & Kumar Escape From Guantanamo Bay sú fyrri hét  Harold & Kumar Go To White Castle sem aðeins tók inn $18.2M Total , í julí 2004 en myndin sló í gegn á DVD leigum og í DVD sölu en þessu framhaldi er spáð $11M til 12M$. um helgina .

http://www.apple.com/trailers/newline/haroldandkumar2/

Þá er röðin komin að thrillernum Deception. með leikurunum Hugh Jackman og Ewan McGregor og henni er aðeins spáð $4M til 6M$ í tekjur eftir helgina sem framundan er .

http://www.apple.com/trailers/fox/deception/


New York, NY - April 23, 2008 -Tribeca Film Festival

Tribeca Film Festival 2008

World Competition Categories:

The jurors for the 2008 World Narrative Competition are Peter Hedges, Gregory Hoblit, Callie Khouri, Oliver Platt and Christine Vachon.

The jurors for the 2008 World Documentary Competition are Jared Cohen, Whoopi Goldberg, Ross Kauffman, Padma Lakshmi and Jose Padilha.

New York Competition Categories:

The 2008 “Made in NY” Narrative Feature Award jurors are Peter Dinklage, Fred Durst, Greg Mottola, Stephen Schiff and Annabella Sciorra.

The 2008 “NY Loves Film” Documentary Feature Award jurors are Liya Kebede, Doug Liman, Esther Robinson, Josh Schwartz, Jay McInerney and Andre Leon Talley.

Short Film Competition Categories:

The 2008 Narrative Short jurors are Mario Batali, Christine Lahti, Molly Shannon, Lili Taylor and Zac Posen.

The 2008 Documentary and Student Short jurors are David Bowie, Red Burns, Matthew Modine, Lee Schrager and David de Rothschild.

American Express Chief Marketing Officer John Hayes announced that American Express, the Founding sponsor of the Festival, would continue its support of the Festival to another five years.

Underscoring the diversity and strength of the film program, Rosenthal showed clips from four highly anticipated Festival films at today’s press conference:

Pray the Devil Back to Hell, directed by Gini Reticker. (USA) - World Premiere. After more than a decade of civil wars leading to more than 250,000 deaths and one million refugees, a group of courageous women rose up to force peace on their shattered Liberia and propel to victory the first female head of state on the African continent.

Ramchand Pakistani, directed by Mehreen Jabbar, written by Mohammad Ahmed. (Pakistan) - World Premiere. Gorgeous colors enhance this tense tale, based on actual events, about a young Pakistani boy who, with his father, inadvertently crosses the border into India. Both wind up in jail for years, while mother (Nandita Das) is left bewildered and alone.

War Child, directed by C. Karim Chrobog. (USA) - North American Premiere. Emmanuel Jal spent his childhood as a soldier in the Sudanese People’s Liberation Army. Now this rising hip-hop star is using his music to raise awareness about his homeland’s ongoing humanitarian crisis. Dinka, English, Nuer with English subtitles.

Bart Got A Room, directed and written by Brian Hecker. (USA) - World Premiere. It’s ticktock ticktock for Danny as the prom approaches, and he still doesn’t have a date. With the help of his plain-Jane best friend and likable but wacky parents (Cheryl Hines and William H. Macy), his hopes for that “special” night may come true in this colorful and quirky comedy.


DisneyNature

Disney er klárlega búin að sjá að Natural Gegraphic og Discovery Channel eru að græða á fræðsluefni , Disney er búið að búa til nýja deild sem heitir DisneyNature.

Imax of seinna meir 3D myndir eru í þeirra huga , it´s gonna be Good , Its Gonna be HUGE .

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband