Færsluflokkur: Pepsi-deildin
30.6.2008 | 22:57
Nú get ég ekki orða bundist lengur
Garðar dómari er ekki starfi sínu vaxinn og það sýndi hann í eitt skipti fyrir öll í kvöld.
Og það er ALERLEGA á hreinu að ÍA og Guðjón Þórðarson er lagður í einelti af Dómurum hjá KSÍ
Það er alveg á hreinu að ekki er hægt að hrekja í burtu sannanir sem sjónvarpsvélarnar taka upp og sýna frá leiknum , Nú þetta fyrsta mark er kannski hægt að ræða um, ekki sést það svo vel hvort að boltinn væri inni eða á línu en sérstaklega sést vel að Pétur Marteinsson er brotlegur í seinna marki kr manna og markið klárlega óllögmætt.
Nú Að júkkinnn sé að fá gult spjald fyrir að hlaupa að markmanni sem að síðan lýgur til um að snertingu sé að ræða ( Illa inrættur drengur það, enda var hann þjálfaður í þýsklandi ) og júkkinn fær annað gult spjald hjá hinum skóllótta dómara leiksins ( Ekki það að það sé slæmt að vera skollóttur).
En svo er það þegar Bjarni fær gult spjald fyrir að teika Viktor en Viktor dúndrar olnboganum í andlit Bjarna og fær Bjarni annað gult spjald en fyrra gula spjaldið fékk Bjarni fyrir að spyrja dómarann af hverju júkkin hefði fengið annað spjaldið sitt.
Viktor fær ekkert spjald fyrir olnbogaskot
í hléi er Guðjón rekin útaf vegna með rautt vegna þess að hann sagði við Stefán sem var að ræða við Garðar dómara, koddu Stéfan það þýðir ekkert að ræða við þessi fífl og það líkaði dómaranum ekki og Gui fær rautt.
Ennig í seinni hálfleik stöðvar hann Garri littli leikinn segir Guðjóni að fara uppí stúku annars flauti hann leikinn af.
Ég meina Halló þarf ekki að fara rannsaka þessa endalausu sérkennilegu dóma á þetta lið.
Ég tek það fram og það vita nú flestir að ég held ekki með ÍA en það má öllu góðu ofgera og að mínu mati hefur Guðjón og hans menn verið lagðir í einelti af dómurum sem dæma í landsbankadeild karla.
Þetta er auðvitað bara mitt mat, en ég veit um nokkra aðra sem eru á sama máli og ekki eru þeir ÍA menn heldur.
Svo er þessi Garðar valinn besti dómarinn ef ég man rétt 2 ár í röð ( segir það ekki allt sem segja þarf um dómarstéttina okkar á íslandi?)
Rauða spjaldið á Garðar.
Skagamenn sáu rautt í 2:0-tapleik gegn KR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.6.2008 | 00:44
Hvað með þennan Prins ?
Hvað er með þennan prins þeirra Blika , þetta er nú bara glæpamaður inná velli og hristir bara hausinn eftir að honum er vísað af velli eftir að dúndra olnboganum í andlit Auðuns ekki einu sinni heldur tvisvar.
Legg til að KSÍ setji þennan kauða í langt bann , hann á ekkert erindi inná velli ef hann spilar alla leiki svona.
En góður sigur okkar FRAMara engu að síður staðreynd svo er bara að halda skriðinu áfram.
Framarar unnu Blika 2:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2008 | 21:38
Sagan endalausa
Enn eitt árið og enn einn ósigurinn gegn kr
Ef ég man rétt er FRAM búið að tapa þarna 7 sinnum í röð á þessum velli.
SKANDALL.
Taphrinu KR lauk með sigri gegn Fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2008 | 22:33
3 stig
Lélagasti maður leiksins Dómarinn.
Viðunandi FRAMistaða okkar í fyrrihálfleik
Við vorum ekki með í seinni hálfleik og það er okkar heppni að Þróttarar voru svo lélegir að geta ekki skorað á okkur.
Sem betur fer
Þróttur er með ágætt lið en þeirra dagur var víðsfjarri í dag , okkar FRAMarar líka en heppnin var með okkur , nú er ekkert annað en að hysja upp um sig buxurnar ef ekki á illa að fara í næsta og næstu leikjum.
Auðunn hvað er í gangi ???
Fram hafði betur gegn Þrótti, 1:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2008 | 22:41
Hummm
Fyrsti sigur Blika - annað tap KR-inga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2008 | 22:39
Auðvitað
Það hefur ekkert annað lið skorað hjá okkur ennþá , við höfum semsagt skorað þetta eina mark líka , bara í fecking öfugt mark.
Ansans
Djö
Sjálfsmark Auðuns tryggði ÍA 1:0-sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.5.2008 | 22:10
Nú erum við að tala saman
FRAM sigur og það nokkuð sannfærandi ( smá hlutdrægur ) en samt HK átti tvö færi allan leikin.
FRAM liðið hafði framan af tögl og haldir í einu og öllu í leiknum en voru eílítið hikandi frammi enn svo koma þetta allt saman í seinni hálfleik og 6 stig komin í hús í Mýrina og markatalan 5 - 0 samanlagt úr fyrstu tveimur leikjum okkar.
Næsti leikur er á móti Skagamönnum sem verður báráttuleikur dauðans spái ég enda skaginn ef ég man rétt aðeins með eitt stig.
koma svo FRAM arar
Framarar sigruðu HK 2:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.5.2008 | 23:06
Ég veit ekki ?
Já það er bara svona , lét vörn Vals sjá sig eða var sókn Grind a Víkur í frí ?
Pálmi með þrennu og Valur vann 3:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2008 | 16:46
100% SAMmála
Fram átti þennan leik frá A til Ö og þurfti þeir ekki að haf mikið fyrir auðveldum sigri á slökum Fylkirsmönnum , en mikil breyting er á FRAM liðinu sendingar að heppnast , ákveðni , bárátta , og menn höfðu trú á sjálfum sér og verkefninu og sjá mátti að leikmenn FRAM höfðu gaman af að spila já almenn leikgleði er eitthvað sem ekki hefur sést hjá FRAM að mínu mati í mörg ár og þetta var einn sá skemmtilegasti í mörg ár hjá FRAM.
En tek það fram að þrátt fyrir góðan leik FRAM þá var Fylkir alveg dofið á vellinum og ég bara man ekki eftir að hafa séð þá svona svakalega slappa bara síðan í 2 deild um árið.
Fjalar var án efa þeirra langbesti maður og bjargaði þeim frá stórtapi sem hefði allt eins getað verið 7 -0
Áfram FRAM ( og megi Fylkir ganga betur í næstu leikjum )
Leifur S. Garðarsson: Hörmulegt frá a til ö | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU