Færsluflokkur: Spaugilegt

Nonni 5 aur

 
Ítalskur maður gengur inn á uppáhalds veitingastaðinn sinn og meðan hann situr við sitt borð tekur hann eftir því að gullfalleg kona situr á næsta borði…alein.
Hann kallar á þjóninn og biður hann um að fara með dýrasta rauðvín hússins til he...
nnar, vitandi það að ef hún þyggur það sé nú eftirleikurinn auðveldur.
Þjónninn fer með rauðvínið til konunnar og segir henni að þetta sé frá herramanninum á næsta borði, hún lítur á hann og ákveður að senda honum bréf.
Í bréfinu stóð: ” Ef ég á að þyggja þessa flösku verður þú að eiga Mercedes í bílskúrnum, milljón á bankareikningi og 7 tommur í nærbuxunum þínum!!”
Eftir að maðurinn las orðsendinguna ákvað hann að senda henni bréf til baka, og í því stóð: ” Bara svona til að þú vitir það þá vill svo til að ég á Ferrari Testarosa, BMW 850iL og Mercedes 560SEL í bílskúrnum, plús að ég á milljarða inn á bankareikningi, en jafnvel fyrir svona fallega konu eins og þig myndi ég aldrei láta taka af 3 tommur, sendu bara flöskuna til baka!!!”

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband