Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Tivoli

Þetta er Tivoli útvarp , eins og annar hver íslendingur nú á , nema hvað þessi útgáfa er úr Kristal og venjulegt útvarp kostar í USA tæpa 200 $  en þessi útgáfa sem er limited Edition fæst á tæpa 6000 $.


Fyrir Flugmenn

Þetta er gert sem nokkurs konar gjörningur eða listaverk en er unnið úr uppýsingum frá flugumsjónartölvum í USA.

Horfið á allt myndbandið það er soldið flott finnst mér.

http://www.youtube.com/watch?v=dPv8psZsvIU&eurl=http%3A%2F%2Fzeropuntouno%2Eblogspot%2Ecom%2F2007%2F07%2Fflight%2Dpatterns%2Ehtml

Fljúgumst. 


jæja þá

En meiri vitleysa fyrir þá sem vilja, meira af bulli fyrir massann, en auðvitað ættu að geta leynst gullmolar þarna inná milli.

This is tha Future.


mbl.is Farsímakvikmyndir orðin ný listgrein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gluggaversla

Window shopping hefur fengið nýja merkingu , vegna þess að nú er hægt að versla í London á sjálfri rúðunni hjá Ralph Lauren virkar sem snertiskár frekar smart eða !.


Levi's GSM símar

Nýjasta nýtt frá gallabuxnaframleiðandanum er að fara gera sína eigin farsíma , hvenar þeir koma á markaðinn til sölu er ekki staðfest en eins og þið sjáið er þeim alvara.

Hvað næst Calvin Klein MP3 spilari ?


Svampsíminn

Gaman verður að sjá hversu gott er að nota hann , en hann virkar flottur í auglysingum , blaða og sjónvarpsauglysingum sem ég hef séð af honum á netinu, það er eiginlega engin spurning um næsta síma þessi eða N95 Nokia.

Hvað finnst ykkur ?


mbl.is 19 milljónir ætla að kaupa iPhone
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HD DVD spilari kominn á markaðinn í US á 199 $

Toshiba's HD-A2 HD DVD player going for a mere $199


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband