Fćrsluflokkur: Tónlist

Party Zone

Í ţćttinum á laugardaginn fáum viđ góđan gest í heimsókn en DJ Kári verđur plötusnúđur kvöldsins.  Ţó ótrúlegt megi virđast ađ ţá er ţetta í fyrsta skipti sem ađ Kári spilar hjá okkur en hann hefur veriđ ađ spila mikiđ á börum bćjarins undanfarin ár.  Dúndur partý sett í vćndum á laugardaginn.

 

Viđ hitum ađ sjálfsögđu upp fyrir Bodzin kvöldiđ ţann 21. febrúar, spilum nokkur lög frá kappanum og segjum ykkur betur frá kvöldinu sjálfu.

 

Ađ vanda verđur ýmislegt nýmeti í bođi og heyrum viđ međal annars í íslensku sveitinni Tabukka sem er ađ gefa út á Artic Wave merki ţeirra Funk Harmony Park manna.  Einnig heyrum viđ eitthvađ af remixunum af nýja Röyksopp laginu og í flytjendum eins og Prins Thomas, Casio Kids, Todd Terje, Sebastien Tellier og fleirum.

 

Múmía kvöldsins lćtur svo í sér heyra og sitthvađ fleira spennandi.

   

Kveđja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2


Friđrik Gaukur syngur óperur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband