Fćrsluflokkur: Tónlist

PZ

Í fyrsta ţćtti október mánađar fáum viđ Atla, oft nefndur Orang Volante, í heimsókn.  Hann verđur plötusnúđur kvöldsins hjá okkur og mun bjóđa upp á dúndur sett sem ađ vćntanlega verđur á húsuđum nótum ef viđ ţekkjum hann rétt.

 

Viđ heyrum af nýju plötunum frá Basement Jaxx, Air og Zero 7 ásamt ţví ađ heyra í flytjendum eins og  Bottin, Cassette Club, Tiefschwarz, Tim Green, Röyksopp og fleirum.

 

Viđ segjum ykkur svo frá Party Zone kvöldinu á Airwaves sem ađ verđur heljarinnar partí!

 

Múmía kvöldsins lćtur svo í sér heyra og ýmislegt annađ skemmtilegt.

   

Kveđja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2

 

pz.is


Hćtt hefur veriđ Tónleikaferđalag kanye-west og lady-gaga um Norđur Ameríku

 

“Live Nation announced today that the Kanye West and Lady Gaga ‘Fame Kills’ tour has been canceled,” the tour promoters said in a statement this evening.

West hugsanlega á leiđinni í međferđ ?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband