Fćrsluflokkur: Tónlist

PZ

Í ţćttinum á laugardaginn mćta Human Woman á svćđiđ og verđra plötusnúđar kvöldsins en ţađ eru ţeir Jón Atli (Sexy Lazer) og Gísli Galdur sem ađ skipa ţađ dúó.

 

Ţeir ćtla ađ hita upp fyrir Jól Jólsson hátíđina sem fer fram á Broadway föstudaginn 18. desember.

 

Viđ verđum međ ýmislegt nýmeti eins og vanalega og heyrum í flytjendum eins og Don Diablo, Magic Johnson, Depeche Mode, Sean Danke, Sebo K, Laidback Luke & Gregor Salto, Hot Chip og fleirum.

 

Múmía kvöldsins verđur svo á sínum stađ ásamt ýmsu öđru athyglisverđu.

   

Viđ minnum á forsöluna á Party Zone '95 kvöldiđ á annan í jólum sem ađ er kominn á fullt.

 

Miđasalan er á midi.is og í verslunum Skífunnar, sjá nánar á midi.is/tonleikar/1/5801/<http://midi.is/tonleikar/1/5801/> og www.pz.is/plogg<http://www.pz.is/plogg>

   

Kveđja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband