Fćrsluflokkur: Tónlist

Jólaţáttur Party Zone á Rás 2 á annan í jólum og Party Zone '95 á Jacobsen

Í jólaţćtti Party Zone verđum viđ á jólalegum nótum í fyrri hluta ţáttarins ţar sem viđ heyrum međal annars jólahouse frá flytjendum eins og Eric Kupper, Bent, The Revenge, Lindström og fleirum.

 

Í seinni hlutanum hitum viđ svo upp fyrir Party Zone '95 kvöldiđ á Jacobsen.  Magnađ kvöld framundan ţar sem stemmningin frá árunum 1990-95 á Rósenberg og Tunglinu verđur rifjuđ upp.

 

Í ţćttinum spilum viđ međal annars upptöku frá Party Zone '95 kvöldinu síđasta sumar ţar sem allt varđ hreinlega vitlaust.

 

Ekki missa af upphitun fyrir eitt skemmtilegasta partý ársins.

 

Miđasala á kvöldiđ er í fullum gangi á miđi.is en einnig verđa nokkrir miđar seldir viđ innganginn á kvöldinu sjálfu.  Fylgist svo vel međ í ţćttinum ţar sem viđ munum gefa nokkrum heppnum hlustendum miđa á kvöldiđ í gegnum MSN ţáttarins (partyzone@vortex.is<mailto:partyzone@vortex.is>).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband