Svona lítur aðsóknarlistinn í USA um helgina en takmarkað að marka hann Rentrack mun ekki senda út neinar tölur um WW gross á DKR

 

Warner hefur ákveðið að klippa sýnishornin aftur og sýna engar byssur í sýnishornum sýnum , einnig tóku Warner út allar auglysingar í sjónvarpi úr sýningum hætt var við alla blaðamanna og kynningarfundi og frumsýningu í París var hætt við algjörlega , það kom til tals að algjörlega hætta við allar sýningar um heim allan á TDKR en hætt við á síðustu stundu.

Þetta er þó bara brot af því sem Warner hefur ákveðið að gera vegna voðaverksins í Colorado og einnig hefur það snert auglysingaherferð á Íslandi , það fór beinlíni allt á hvolf í gær hjá öllum þeim sem að sýningum á TDKR koma. 

 

1. The Dark Knight Rises (Legendary/Warner Bros) NEW [4,404 Theaters]
Friday $80M, Weekend $180M

2. Ice Age 4 (Blue Sky/Fox) Week 2 [3,886 Theaters]
Friday $7.5M, Weekend $25M, Cume $93.4M

3. The Amazing Spider-Man (Columbia/Sony) Week 3 [4,318 Theaters]
Friday $4M, Weekend $14M, Cume $231.7M

4. Ted (MRC/Universal) Week 4 [3,214 Theaters]
Friday $3.6M, Weekend $12M, Cume $182.4M

5. Brave (Pixar/Disney) Week 5 [2,899 Theaters]
Friday $2.5M, Weekend $8.5M, Cume $211.2M


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband