AA


Rás 2 kynnir í kvöld Party Zone

Party Zone - 3. maí

Það er tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Orang Volante eða Atli sem að verður plötusnúður kvöldsins í þættinum á laugardag.  Við megum búast við verulega flottu deep house setti frá honum en hann hefur undanfarið verið að spila víða um land með BPM hópnum.

 

Að vanda verðum við með þó nokkuð af nýmeti og heyrum við meðal annars í Joey Negro & the Sunburst Band, Plej, Henrik Schwarz, Sally Shapiro, Hot Chip og fleirum.

Múmía kvöldsins lætur í sér heyra en það er óskamúmía frá hlustenda sem að við heyrum í þetta skiptið.

Við segjum ykkur betur frá Dansa meira kvöldunum sem að hefja göngu sína í lok maí og margt fleira.

PZ listinn

Apríl 2008

 

  1. I Want You (Deadmau5 remix)  ( lag )

      Carl Cox  ( Flytjandi )

  2. You Know Me Better (Original/Nightmoves mixin)

      Roisin Murphy 

  3. Pjanoo

      Eric Prydz

  4. I'll Be By Your Side (Tensnake remix)

      Sally Shapiro 

  5. Flott Flyt

      DiskJokke

  6. Song For Marie & Elise (Aeroplane remix)

      Lullabies in the Dark

  7. Inner Soul / New Love

      Roland Appel

  8. Couleurs (Jori Hulkkonen remix)

      M83

  9. The Bears Are Coming (Emperor Machine/BtWS/Joakim mixin)

      Late of the Pier

10. Paper Planes (DFA mix)

      M.I.A.

11. Rubbo Swingo

      Rodriguez Jr.

12. The Book of Right On (Pocketknife mix)

      Joanna Newsom

13. Bursting the Bubble

      Gatto Fritto

14. Lights & Music (Original/Boys Noize mixin)

      Cut Copy

15. Hispaniola

      Minilogue

16. Planetary

      Booka Shade

17. Færi fjöllin (Asli remix)

      Sometiime

18. Utopia (Tigerskin remix)

      Umek

19. Tropical Warrior

      Muravchix

20. Happiness (Beyond the Wizard's Sleeve re-animation)

      Goldfrapp


Fyrstu myndirnar sem birtast úr nýjustu kvikmynd Coen bræðra

Brad Pitt in Burn After Reading

Coen Bræður gerðu síðast óskarsverðlaunakvikmyndina No Country for Old Men , nú er röðin komin að svartri komedíu sem nefnist Burn After Reading í þeirri kvikmynd leika George Clooney , John Malkovich  Tilda Swinton, Brad Pitt , Frances McDormand. 

Burn After Reading verður frumsýnd á Venice Film Festival 27 Águst , og verður svo sýnd í almennum sýningum í kvikmyndahúsum frá og með 12 September.

George Clooney and Tilda Swinton in Burn After Reading

John Malkovich in Burn After Reading


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband