PZ

Plötusnúður þáttarins á laugardag verður enginn annar en Tommi White.
Það má búast við verulega flottu hús setti frá honum enda einn af fremri hús snúðum þjóðarinnar undanfarin ár og ekki ólíklegt að hann spili eitthvað af eigin lögum eða mixum.

Við heyrum helling af flottu nýmeti og heyrum meðal annars í Aeroplane, Joey Negro, Felix Da Housecat, Tensnake, Hercules & Love Affair, Toob, Digitalism, Adele, Booka Shade og fleirum.

Múmía kvöldsins lætur svo í sér heyra ásamt ýmsu öðru sumarlegu stuði.

Fimmtudagsfiðringurinn er kominn aftur af stað og til að bæta upp fiðringsleysi undanfarinna vikna að þá settum við í fiðringin þessa vikuna mixtape-ið frá félögunum í Humanwoman en það eru þeir DJ Magic og Sexy Lazer.  Rúmlega klukkutíma langt eðal sett frá þeim félögum.
Tékkið á heimasíðunni þeirra myspace.com/humanwooman

Afmælisboð dagsins

Justin Chambers (38)
Rachael Taylor (24)
Lil' Kim (33)
Michael Rosenbaum (36)
Jeff Corwin (41)
Greg Grunberg (42)
Lisa Rinna (45)
Suzanne Vega (48)
Bonnie Pointer (48)
Richie Sambora (49)
Sela Ward (52)
Giorgio Armani (79)
David Kelly (79)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband