Breytingar á New York í tímana rás

34th Street and Lexington Avenue - Looking West, 1961 and 2009 (Photos via Paul Sahner)

 


Party Zone listann, top 20

Í þættinum á laugardaginn förum við úr nostalgíunni og yfir í nýmetið af fullum krafti því við ætlum að kynna Party Zone listann, top 20, fyrir apríl mánuð.

 

Að vanda má búast við mögnuðum lista og líklegt að flytjendur eins og Dimitri From Paris, Lindström, Aeroplane, Tiga, Axwell, Angello, Ingrosso & Laidback Luke, Erol Alkan, Passion Pit, Fred Falke, Little Boots, The Transatlatins, La Roux og margir fleiri berjist um sæti á listanum.

 

Við spilum svo Galdur remixið af nýja Hjaltalín laginu, nýtt remix frá Inga af Lead Me On og heyrum magnaða múmíu frá 1990 og ýmislegt fleira spennandi.

   

Við minnum á að 1990 þátturinn er kominn í podcastið og á síðuna okkar, pz.is.  Lagalista þáttarins má svo sjá á síðunni líka undir þættinum 11. apríl.

   

Kveðja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband