Slagsmál í boltanum


Líkingarsaga!

Líkingarsaga!
  
Eftir afhrođ Vinstri grćnna í kosningum ákvađ Svandís Svavarsdóttir ađ gerast frístundabóndi. Viđ bćinn var stórt og gamalt tré. Hún vildi fá sem besta yfirsýn yfir skikann sinn, svo hún klifrađi upp í tréđ. Ţegar hún nálgađist toppinn kom fálki og réđist á hana.  Í óđagátinu viđ ađ sleppa frá ţessum sjálfstćđa fugli, ţá rann hún stjórnlaust niđur trjástofninn og fékk ómćlt magn af flísum í klofiđ á leiđinni.

Ţrútin af sársauka hrađađi hún sér á heilsugćsluna og komst strax ađ hjá lćkni. Hún sagđi honum sólarsöguna, hvernig hún sem umhverfissinni hafi viljađ njóta útsýnisins yfir óspillta náttúruna og hvernig flísarnar úr stóra, gamla trénu hefđu komiđ til eftir árás fálkans. Eftir ađ hafa hlustađ, bađ lćknirinn hana ađ bíđa međan hann myndi athuga hvađ hann gćti gert fyrir hana. Hún beiđ í nćrri 4 klukkutíma áđur en lćknirinn kom aftur. Reiđ og kvalin hvćsti hún á hann hví hann hafi veriđ svo lengi.

Lćknirinn brosti og sagđi: “Sko, ég ţurfti ađ fá leyfi hjá Umhverfisstofnun, Náttúruvernd, Skógrćkt Ríkisins, Landbúnađarráđuneytinu og Skipulagsstofnun til ţess ađ fjarlćgja gamlan trjágróđur af frístunda- og skemmtisvćđi. Mér var ţví miđur hafnađ.”

 


Mondkopf - Ave Maria (live edit)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband