Nonni 5 aur

Tveir eldri menn sitja á bekk þegar ferðalangur kemur gangandi til þeirra og spyr:

Do you speak English? Gömlu mennirnir hrista hausinn og yppa öxlum. Snakker I dansk, spyr þá ferðalangurinn og aftur hrista þeir hausinn. Parlez vous Francais spyr ferðalangurinn og enn hrista gömlu mennirnir hausinn. Ferðlangurinn gefst upp og gengur í burtu. Gömlu mennirnir sitja eftir og líta á hvorn annan, “maður hefði kannski átt að læra e-r erlend tungumál þegar maður var í skóla” sagði annar. Þá segir hinn: “Pifft til hvers, sérð nú bara þennan, talar 3 tungumál en tókst samt ekki að gera sig skiljanlegan…!”

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband