Besta Kvikmynd ársins !

 Mikið hefur verið rætt um að Heath Ledger heitin fái ekki bara útnefningu heldur óskarinn fyrir bestan leik í aukahlutverki í Dark Knight.

Það er 100% að hann fái útnefninguna og 98% líkur á að hann vinni að mínu mati.

Sá myndina enn og aftur í gærkveldi þvílík snilld sem þessi kvikmynd er sem ekki bara sem skemmtun heldur í kvikmyndagerð . þessi mynd er skyldueign og fyrir þá sem vilja njóta hennar í botn og eiga græjur sem eru með alvöru sándi og mynd Blu Ray helst þá er þetta skyldueign.

En ég ætla að veðja á útnefningar á bestu kvikmyndina en ég tel að þessar myndir verði útnefndar sem bestu kvikmyndir í óskarnum.

Slumdog Millionaire

 Milk

The Curious Case of Benjamin Button

Frost/Nixon

The Dark Knight

 

 


mbl.is Blaki snýr aftur í bandarísk kvikmyndahús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Á eftir að sjá þessa mynd en hlakka mikið til. Tek hana á DVD, ekki spurning. Eigðu ljúfan dag.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 12:02

2 identicon

Þetta er besta mynd ársins ... af því sem ég hef séð.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband